Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Er búin að laga ættartréð okkar
7.4.2009 | 14:04
Ég er búin að fá nokkrar ábendingar um villur í ættartrénu og er búin að laga þær. Við erum orðin 276 Páll Sigurgeir Jónasson eignaðist stelpu 19. janúar 2009 og heitir hún Embla Rún og óska ég þeim innilega til hamingju. Ef þið eruð með fleiri ábendingar þá endilega sendið mér mail á illo41@simnet.is
7 börn fermast í Þingholtsfjölskyldunni í ár
30.3.2009 | 16:08
Það eru 7 börn í fjölskyldunni sem fermast í ár það eru þau
Guðbjörg Birta Bernharðsdóttir fermd 29.mars.
Bertha María Arnarsdóttir fermd 4.apríl.
Björk Sigurgeirsdóttir fermd 18.apríl
Elva Björk Ástþórsdóttir
Ívar Már Sigurpálsson
Kristófer Ásgeirsson
Davíð Freyr Guðjónsson.
Því miður veit ég ekki alla fermingardagana.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afkomendurnir eru orðnir 275
30.3.2009 | 15:37
Matseðillinn á laugardagskvöldinu
30.1.2009 | 21:06
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bréfið sem fór í póst
28.1.2009 | 19:57
Sæl og blessuð ég vildi bara láta ykkur vita að bréfið í sambandi við ættarmótið var bara sent útá land. Við hérna í Eyjum fengum ekki bréf. Endilega látið alla í ættinni okkar vita af ættarmótinu og eins af þessari síðu. Við vorum að fá tillögur að matseðlinum frá Einsa kalda og verður það ákveðið fljótlega hvað við veljum af matseðlinum. Ég set það hér inn um leið og það er búið að ákveða matseðilinn. Það eru nokkrir búnir að láta mig vita að það sé algjört vesen að setja athugasemdir inná síðuna ég þarf að reyna að laga það. Ég er ennþá að læra á þetta. Ég set aftur bréfið hérna með sem var sent til þeirra uppá landi. Endilega skrifið í gestabókina þegar þið kíkið á síðuna.
Bless í bili.
Fæðingardagur Þórsteinu
22.1.2009 | 10:02
Ættartré
19.1.2009 | 13:11
Vinir og fjölskylda | Breytt 21.1.2009 kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bréfið fór í póst á föstudaginn
18.1.2009 | 23:40
Ættartréð er ekki að virka
17.1.2009 | 00:42
Ættartré Þingholtsfjölskyldunnar
16.1.2009 | 23:04