Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Askan er ógeðsleg !
16.5.2010 | 01:55
11 börn fermast í Þingholtsfjölskyldunni í ár
25.3.2010 | 00:36
Það eru 11 börn sem fermast í fjölskyldunni í ár og gaman að segja frá því að það fermast 7 börn 10.apríl ég veit ekki alveg hvenær allir fermast en ég set það hér sem ég veit um annars hringið þið bara í mig og látið mig vita. Það er líka gaman að segja frá því að Birgir Davíð, Selma Rut, Þóra Kristín, Magnús Karl og Valli Snæ eru öll saman með veislu. Og sama dag fermast bræðurnir Alexander Már og Snæþór Fannar Synir Kristins Márs og Möggu. En hér koma fermingarbörnin
Bigir Davíð Óskarsson 10. apríl Emmuleggur
Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 10. apríl Steinuleggur
Þóra Kristín Bergsdóttir 10. apríl Kristinsleggur
Magnús Karl Magnússon 10. apríl Kristinsleggur
Valtýr Snæbjörn Birgisson 10. apríl Hulduleggur
Alexander Már Kristinsson 10. apríl Emilsleggur
Snæþór Fannar Kristinsson 10. apríl Emilsleggur
Karen Brá Gunnarsdóttir ??? Emilsleggur
Reynir Magnússon ??? Nonnaleggur
Þórir Þórðarson ??? Nonnaleggur
Róbert Emil Aronsson 17. apríl Guðnaleggur
Ég var að opna í dag í Eyjabúðinni.
6.11.2009 | 01:05
Onion open golfmótið er í dag
5.9.2009 | 15:32
Ég fór inná golfvöll áðan að taka myndir af mótinu það er kalt og frekar mikill vindur. Það var púttmót fyrir krakkana og tóku 7 krakkar þátt í því og kemur í ljós í kvöld hver vann. Í gólfmótinu eru 22 þátttakendur og af þeim fjölda eru 5 strákar á aldrinum 9-13 ára. Ég hefði viljað sjá fleiri Þingholtara ofan af landi taka þátt ég sá bara Vigni Frey yngri og eldri,Hafþór Óla,Eirík hans Benna,Vignir Hlöðvers og Heiðar Austmann. Þegar mótið er búið ætla þeir að fara í smá óvissuferð og svo hittast allir á Conero í kvöld borða þar góðan mat horfa á skemmtiatriði og þar er líka verðlaunaafhendingin. Ég er að fara að búa til möppu sem heitir Onion open 5.sept 09 þar getið þiðð kíkt á myndir.
Fullt af nýjum myndum komnar inn
4.9.2009 | 12:31
Onion open dagskrá
3.9.2009 | 21:47
Sæl aftur ég var að fá nýjan póst um dagskrána um helgina og ég birti bara póstinn hér.
Onion open er um helgina
3.9.2009 | 18:45
Búin að stækka myndirnar frá ættarmótinu.
2.9.2009 | 22:21
Nýjar myndir
29.6.2009 | 20:28
Frábærlega vel heppnað ættarmót
22.6.2009 | 20:34