Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
Kæru Þingholtarar hittingur aldarinnar verður aðra helgina í júlí.
26.1.2014 | 15:40
Sem sagt það verður ættarmót helgina 11. og 12. Júlí. Allir þurfa að taka þessa helgi frá og panta far með Herjólfi og gistingu. Endilega að láta boðin berast. Hægt að melda sig á bryndisag@simnet.is og illo41@simnet.is
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)