Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012

Þetta eru Þingholtararnir sem fermast í Eyjum í ár.

Fermingarbörnin í Eyjum

Níu Þingholtarar fermast í ár.

Já það eru níu Þingholtarar sem fermast í ár. Sex í Vestmannaeyjum og þrír uppá landi Hér fyrir neðan set ég listann yfir þau sem fermast fermingardaginn,heimilisfang og hverra manna þau eruSmile.

Logi Snædal Jónsson   fermist 14.apríl   sonur Berglindar hennar Emmu

Illugagötu 41  900 Vestmannaeyjum

Gígja Sunneva Bjarnadóttir   fermist 14.apríl   dóttir Hafdísar hennar Emmu

Illugagötu 65  900 Vestmannaeyjum

Birgitta Dögg Óskarsdóttir   fermist 14.apríl    dóttir hans Óskars Þórs hennar Emmu

Höfðavegi 31  900 Vestmannaeyjum

Daníel Freyr Gylfason   fermist 31.mars   sonur Ernu hans Sævalds

Hrauntún 46  900 Vestmannaeyjum

Ágúst Emil Grétarsson   fermist 31.mars   sonur Grétars Þórs hans Sævalds

Heiðartún 1  900 Vestmannaeyjum

Margrét Björk Grétarsdóttir   fermist 15.apríl   dóttir Grétars hennar Þórsteinu hennar Tótu

Breiðabliksvegi 1  900 Vestmannaeyjum

Huginn Sær Grímsson   fermist 24.mars   sonur Bryndísar hennar Stínu

Haukalind 18  201 Kópavogi

Jón Kristinn Þórðarson   fermist 15.apríl   sonur Unnar hans Nonna

Dofraborgum 22  112 Reykjavík

Viktoría Ásgeirsdóttir   fermist 19.apríl   dóttir Lindu Bjarkar hans Hávarðar hans Emils

Laugarteigi 58  105 Reykjavík. 


Úrklippan klikkaði taka tvö

Úrklippan með þingholtsfjölskyldunni er ekki nógu góð þið verðið bara að skoða hana í myndunum hún er í úrklippualbúminu hennar ömmu undir myndir.thorsteina_vi_tal_i_gosinu

Þingholtsfjölskyldan

thingholtsfjolskyldan_2Sæl öll nú ætla ég að reyna að vera dugleg að setja inn myndir eða úrklippur hér í bloggið. Vonandi hafið þið gaman af því.

Afkomendur Þórsteinu go Páls frá Þingholti eru orðin 295

Já ótrúlegt en satt að þá eru afkomendur ömmu og afa orðin 315. Hlöbbi Páls er svo frábær hann heldur alveg utan um afkomendurna. Ég læt hér fylgja skrána frá Hlöbba.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband