Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Öldungamót í blaki er í Eyjum um helgina

Það er öldungamót í blaki hérna um helgina og eru 5 synir Hlöbba og Sonju saman í Stjörnuliðinu. Svo eru hjónin Kristján og Birna frá Seyðisfirði líka að keppa hérna. Þannig að það er um að gera fyrir Þingholtarana að mæta og hvetja sína ættingja.DSC01647DSC01637DSC01627DSC01619DSC01633

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband