Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010
11 börn fermast í Ţingholtsfjölskyldunni í ár
25.3.2010 | 00:36
Ţađ eru 11 börn sem fermast í fjölskyldunni í ár og gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ fermast 7 börn 10.apríl ég veit ekki alveg hvenćr allir fermast en ég set ţađ hér sem ég veit um annars hringiđ ţiđ bara í mig og látiđ mig vita. Ţađ er líka gaman ađ segja frá ţví ađ Birgir Davíđ, Selma Rut, Ţóra Kristín, Magnús Karl og Valli Snć eru öll saman međ veislu. Og sama dag fermast brćđurnir Alexander Már og Snćţór Fannar Synir Kristins Márs og Möggu. En hér koma fermingarbörnin
Bigir Davíđ Óskarsson 10. apríl Emmuleggur
Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 10. apríl Steinuleggur
Ţóra Kristín Bergsdóttir 10. apríl Kristinsleggur
Magnús Karl Magnússon 10. apríl Kristinsleggur
Valtýr Snćbjörn Birgisson 10. apríl Hulduleggur
Alexander Már Kristinsson 10. apríl Emilsleggur
Snćţór Fannar Kristinsson 10. apríl Emilsleggur
Karen Brá Gunnarsdóttir ??? Emilsleggur
Reynir Magnússon ??? Nonnaleggur
Ţórir Ţórđarson ??? Nonnaleggur
Róbert Emil Aronsson 17. apríl Guđnaleggur