Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Traustir ættliðir
27.5.2009 | 23:03
Þódís Þórðardóttir sendi mér þessa sögu um hana Sigríði Einarsdóttur sem var langamma hennar ömmu Þórsteinu. Þið verðið að klikka á fylgiskjalið til að geta lesið söguna.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Það verður góð mæting á ættarmótið.
27.5.2009 | 22:42
Jæja núna fer að styttast í ættarmótið hjá okkur og ég er bara mjög ánægð með mætinguna. Það eru 230 manns búnir að tilkynna að þeir ætli að mæta og þónokkrir sem eru með spurningarmerki það eru aðallega sjómenn. Það eru ekki alveg allir búnir að tilkynna mætingu. Ég vonast til að geta sett hér inn í næstu viku sirka kostnað. Ef þið eruð með einhver skemmtiatriði þá eru þau vel þegin. Ég kem með meiri upplýsingar hér í næstu viku.