Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Hverjir ætla að mæta á ættarmótið í sumar

Páll og Þórsteina og börn sumarið 1945 Við óskum eftir að allir láti vita hvort þeir ætli að mæta á ættarmótið í sumar eða ekki. Það er mjög áríðandi að við fáum svör frá öllum útaf matnum. sendið mér línu á  illo41@simnet.is hvort þið komið eða ekki.Svo vil ég benda þeim á sem ætla að koma og eiga eftir að panta sér far eða gistingu þurfa að fara að drífa í því.


Er búin að laga ættartréð okkar

Ég er búin að fá nokkrar ábendingar um villur í ættartrénu og er búin að laga þær. Við erum orðin 276 Páll Sigurgeir Jónasson eignaðist stelpu 19. janúar 2009 og heitir hún Embla Rún og óska ég þeim innilega til hamingju. Ef þið eruð með fleiri ábendingar þá endilega sendið mér mail á illo41@simnet.is  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband