Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

7 börn fermast í Þingholtsfjölskyldunni í ár

Guðbjörg Birta á fermingardaginn 29.mars 2009 Það eru 7 börn í fjölskyldunni sem fermast í ár það eru þau

Guðbjörg Birta Bernharðsdóttir fermd 29.mars.

Bertha María Arnarsdóttir fermd 4.apríl.

Björk Sigurgeirsdóttir fermd 18.apríl

Elva Björk Ástþórsdóttir

Ívar Már Sigurpálsson

Kristófer Ásgeirsson

Davíð Freyr Guðjónsson.

Því miður veit ég ekki alla fermingardagana.

 


Afkomendurnir eru orðnir 275

Eik,Hrafnhildur Klara og litla systirÞórdís Brynjólfsdóttir eignaðist sína þriðju stúlku á fimmtudaginn 26.mars. Ég vil óska fjölskyldunni til hamingju með litlu stúlkuna. Á myndinni eru systurnar saman þær Hrafnhildur Klara, litla og Eik.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband