Drykkir laugardagskvöld og diskó

Sæl það gleymdist að minnast á í sambandi við drykkina á laugardagskvöldinu. Ég ætla að kaupa Kók, Sprite og appelsín og kannski eitthvað meira sem allir geta fengið sér af en í sambandi við léttvín og sterkt vín það verðum við að kaupa á barnum. Við erum því miður ekki með hljómsveit það kostar bara of mikið en við verðum með diskó og eflaust verður búin til hljómsveit á staðnum og Silfurkórinn fær að syngja með ef ég þekki Þingholtarana rétt. Endilega hringið í mig ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar í gsm 8610144 Berglind.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband