Eru forföll í þinni fjölskyldu?
16.6.2009 | 17:24
Sæl öll ég ætlaði bara að biðja ykkur vinsamlegast að tilkynna forföll ef það er í ykkar fjölskyldu. því að á laugardagskvöldinu kaupum við matinn af Einsa kalda og ég læt hann hafa fjöldann sem borðar og þarf sú tala að vera nákvæm. Við erum núna 237 sem mætum á laugardaginn sem er mjög góð mæting og vonandi helst þessi fjöldi. Það er búið að hringja í mig í dag og láta mig vita með forföll eins eru líka nokkrir sem eru búnir að tilkynna komu sína á ættarmótið. Ef það eru fleiri sem forfallast eða sem ætla að koma endilega hringið í mig ( Berglindi) sem fyrst í gsm 8610144 eða 4811372. Svo svona í restina langar mig að óska öllum góðrar ferðar hingað á parardísareyjuna fögru.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.