Smá breyting á föstudagskvöldinu.
15.6.2009 | 13:42
Jæja nú er aldeilis að styttast í ættarmótið. Það verður smá breyting með föstudagskvöldið því við ætlum að hittast uppí sal Eyjabústaða kl 18.30 og grilla saman. Allir koma með sitt kjöt á grillið og með því og ekki væri verra ef að allir koma með pappadiska og pappaglös til að auðvelda fyrir okkur uppvaskið. Ath allir koma með sína drykki. Ef það eru einhverjar spurningar í sambandi við ættarmótið endilega hringið í mig í 8610144 (Berglind).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á þessa hugmynd. Við mætum frá Nonna-legg
Unnur Jónsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.