Það verður góð mæting á ættarmótið.

Jæja núna fer að styttast í ættarmótið hjá okkur og ég er bara mjög ánægð með mætinguna. Það eru 230 manns búnir að tilkynna að þeir ætli að mæta og þónokkrir sem eru með spurningarmerki það eru aðallega sjómenn. Það eru ekki alveg allir búnir að tilkynna mætingu. Ég vonast til að geta sett hér inn í næstu viku sirka kostnað. Ef þið eruð með einhver skemmtiatriði þá eru þau vel þegin. Ég kem með meiri upplýsingar hér í næstu viku.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband