Ættartré Þingholtsfjölskyldunnar
16.1.2009 | 23:04
Sæl öll ég er búin að vera í tölvubrasi borðtölvan hrundi og svo er ég alltaf að detta útaf netinu á fartölvunni minni þannig að það hefur gengið hægt hjá mér að koma inn fleiri myndum. Ég var áðan að fá borðtölvuna þannig að ég ætla að reyna að koma inn ættartrénu okkar hér inn, ég veit ekkert hvernig ég á að gera það en þetta kemur bara í ljós ég er að læra á kerfið hérna. Ég vona að þetta gangi.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.