Myndir af systkinum og fjölskyldum þeirra
14.1.2009 | 12:41
Sæl öll ég er búin að vera að setja inn myndir í nokkrar möppur þetta er mjög mikil vinna ef ég ætla að sjá um þetta ein. Ég er búin að fá Þórð til að setja inn fyrir Steinu legg og Þóru Hrönn fyrir Tótu legg og Ágústu fyrir Guðna legg. Ég auglýsi hér með eftir fólki sem er tilbúið að setja inn myndir fyrir hin systkinin. Þeir aðilar sem taka það að sér þurfa að fá notendanafn og lykilnúmer hjá mér.
Endilega skrifið við myndirnar sem ég er búin að setja inn og leiðréttið ef það er vitlaust skrifað við þær og ef það vantar upplýsingar á þær.
Bréfið í sambandi við ættarmótið var samið í gær og ætti að fara í póst í dag. Það verður sent á systkinin og þau senda það áfram á sinn legg.
Bless í bili
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sæl frænka!!!
Gaman að sjá þessa síðu....... fann hana í genum Facebook....... elska Facebook!!!
Hlakka til að sjá ykkur öll í sumar........ það er svo langt síðan ég var síðast....... búin að missa af 2 ættarmótum!!!! .......... eða mig minnir það!!!
Hlakkidí hlakk;
Linda Björk Hávarðardóttir.... Emilssonar...... Pálssonar!!!!
Linda Björk Hávarðardóttir (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.