Skírnarskálin frá Þingholti
10.1.2009 | 18:38
Sæl aftur á fundinum áðan komst til tals skírnarskálin sem svo margir úr ættinni hafa verið skírðir uppúr. Pælingin er sú að safna saman öllum sem hafa verið skírðir uppúr skálinni hafa nafnið á viðkomandi, dagsetningu og mynd. Steina Páls geymir skálina og það er spurning hvort við búum ekki til bók með þessum upplýsingum eins væri gaman að hafa þær líka hér á netinu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Kristján óskarsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 15:42
Hæ hæ !! Þetta er frábær síða og frábært framtak hjá ykkur. Ég get ekki lýst því hvað við familían erum spennt fyrir ættarmótinu í sumar. En eitt annað, voruð þið búin að sjá hann frænda okkar sem er Íþróttamaður Garðabæjar :0) Til hamingju með þetta frændi, þú ert töffari :0)
http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2009/01/13/vignir_ithrottamadur_gardabaejar/
Heiðar Austmann (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 10:38
Hæ hæ, tek undir með Heiðari bróður, frábært framtak hjá þér Berglind og við fylgjumst spennt með síðunni.
Sjáumst!
Björg Baldursdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.