Ættarmótsfundur
9.1.2009 | 17:23
Sæl og blessuð það er búið að ákveða að ættarmótið verður laugardaginn 20.júní og fengum við Höllina fyrir okkar stóru ætt. Vonandi að sem flestir séu ánægðir með þessa dagsetningu. Við ætlum að vera með fund í sal Eyjabústaða á morgunn laugardag kl 16 og vonandi koma sem flestir. Á fundinum munum við kjósa í nefndir fyrir ættarmótið. Ég er búin að reyna að setja inn myndir sem eru mjög gamlar og þekki nú ekki nærri alla á þessum myndum en ef einhverjir vita hverjir eru á myndunum þá skrifið þið bara athugasemd. Bið að heilsa í bili Berglind Kr.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.