Sælkerakvöld laugard 26.febrúar
24.2.2011 | 15:21
Kæru ættingjar sælkerakvöldið er á laugardaginn og húsið opnar kl 19. Börnin eru velkomin en að deginum til þegar viðtalið er við systkinin þá er betra að það séu bara fullorðnir í salnum. Því það má ekki vera mikil læti í salnum meðan viðtalið er í gangi. Við ætlum að vera með kaffi og baka vöfflur að deginum til en um kvöldið mæta allir með sinn rétt og eitthvað að drekka og góða skapið. Öll skemmtiatriði eru vel þegin. Hlakka til að hitta ykkur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ ég vildi láta vita að ég er með eitt skemmtiatriði.
Skora á fleirri að vera með t.d. Daða Páls.
Kristján Óskarsson (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.