Kćru Ţingholtarar hittingur aldarinnar verđur ađra helgina í júlí.

Sem sagt ţađ verđur ćttarmót helgina 11. og 12. Júlí. Allir ţurfa ađ taka ţessa helgi frá og panta far međ Herjólfi og gistingu. Endilega ađ láta bođin berast. Hćgt ađ melda sig á bryndisag@simnet.is og illo41@simnet.is

Elsku amma Ţórsteina hefđi orđiđ 110 ára í dag. Blessuđ sé minning hennar.

Fjölskyldumynd tekin inní dal

Ţetta eru Ţingholtararnir sem fermast í Eyjum í ár.

Fermingarbörnin í Eyjum

Níu Ţingholtarar fermast í ár.

Já ţađ eru níu Ţingholtarar sem fermast í ár. Sex í Vestmannaeyjum og ţrír uppá landi Hér fyrir neđan set ég listann yfir ţau sem fermast fermingardaginn,heimilisfang og hverra manna ţau eruSmile.

Logi Snćdal Jónsson   fermist 14.apríl   sonur Berglindar hennar Emmu

Illugagötu 41  900 Vestmannaeyjum

Gígja Sunneva Bjarnadóttir   fermist 14.apríl   dóttir Hafdísar hennar Emmu

Illugagötu 65  900 Vestmannaeyjum

Birgitta Dögg Óskarsdóttir   fermist 14.apríl    dóttir hans Óskars Ţórs hennar Emmu

Höfđavegi 31  900 Vestmannaeyjum

Daníel Freyr Gylfason   fermist 31.mars   sonur Ernu hans Sćvalds

Hrauntún 46  900 Vestmannaeyjum

Ágúst Emil Grétarsson   fermist 31.mars   sonur Grétars Ţórs hans Sćvalds

Heiđartún 1  900 Vestmannaeyjum

Margrét Björk Grétarsdóttir   fermist 15.apríl   dóttir Grétars hennar Ţórsteinu hennar Tótu

Breiđabliksvegi 1  900 Vestmannaeyjum

Huginn Sćr Grímsson   fermist 24.mars   sonur Bryndísar hennar Stínu

Haukalind 18  201 Kópavogi

Jón Kristinn Ţórđarson   fermist 15.apríl   sonur Unnar hans Nonna

Dofraborgum 22  112 Reykjavík

Viktoría Ásgeirsdóttir   fermist 19.apríl   dóttir Lindu Bjarkar hans Hávarđar hans Emils

Laugarteigi 58  105 Reykjavík. 


Úrklippan klikkađi taka tvö

Úrklippan međ ţingholtsfjölskyldunni er ekki nógu góđ ţiđ verđiđ bara ađ skođa hana í myndunum hún er í úrklippualbúminu hennar ömmu undir myndir.thorsteina_vi_tal_i_gosinu

Ţingholtsfjölskyldan

thingholtsfjolskyldan_2Sćl öll nú ćtla ég ađ reyna ađ vera dugleg ađ setja inn myndir eđa úrklippur hér í bloggiđ. Vonandi hafiđ ţiđ gaman af ţví.

Afkomendur Ţórsteinu go Páls frá Ţingholti eru orđin 295

Já ótrúlegt en satt ađ ţá eru afkomendur ömmu og afa orđin 315. Hlöbbi Páls er svo frábćr hann heldur alveg utan um afkomendurna. Ég lćt hér fylgja skrána frá Hlöbba.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Öldungamót í blaki er í Eyjum um helgina

Ţađ er öldungamót í blaki hérna um helgina og eru 5 synir Hlöbba og Sonju saman í Stjörnuliđinu. Svo eru hjónin Kristján og Birna frá Seyđisfirđi líka ađ keppa hérna. Ţannig ađ ţađ er um ađ gera fyrir Ţingholtarana ađ mćta og hvetja sína ćttingja.DSC01647DSC01637DSC01627DSC01619DSC01633

Sex Ţingholtarar fermast í ár.

Ég veit bara hvenćr eyjakrakkarninr fermast en hér fyrir neđan koma ţau sem fermast í ár.

Ásgeir Emil Ólason   16.apríl       sonur Ágústu Guđnadóttur   Guđnaleggur

Svanhildur Eiríksdóttir   17.apríl   dóttir Arnheiđar Pálsdóttur   Tótuleggur

Mirra Björgvinsdóttir    9.apríl    dóttir Lóu hans Sigurgeirs     Sćvaldsleggur

Margrét Kolka Hlöđversdóttir    dóttir Hlöđvers Hlöđverssonar     Hlöbbaleggur

Thelma Rós Kristjánsdóttir   dóttir Kristjáns Jónssonar    Nonnaleggur

Hlöđver Páll Sigurpálsson   sonur Sigurpáls Hlöđverssonar   Hlöbbaleggur.

 

Ég vil nota tćkifćriđ og óska ţeim öllum til hamingju međ ferminguna.


Viđtaliđ gekk vel í dag

Ţađ var mjög gaman uppí sal í dag ţegar viđ pabbi tókum uppá vídeó spjall viđ 5 af systkinunum frá Ţingholti. Viđ náđum ađ safna alveg helling af heimildum ţví spjalliđ er ţrír klukkutímar. Nokkrir úr ćttinni mćttu í salinn og spurđu líka spurninga. Svo er bara sćlkerakvöld hjá okkur á eftir ţannig ađ ţađ á eftir ađ vera rosalega gaman hjá okkur eitthvađ frameftir nóttuWhistling .Systkinin í viđtali

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband